Heimasíða Lindarbergs

Ræktunin

Hrossaræktin í Lindarbergi er nú ekki stór í sniðum en 2 - 3 merar eru fastar í ræktun, þær Ugla frá Grafarkoti, Áróra frá Grafarkoti og Hatta frá Árbakka. Einnig höfum við fengið merar í láni til að halda og þá er í miklu uppáhaldi Gæska frá Grafarkoti sem við héldum undir Hvin frá Blönduósi 2012 og 2013 undir Sjóð frá Kirkjubæ. Síðan höfum við fengið að halda Urtu frá Grafarkoti þrisvar undir Gretti frá Grafarkoti, Glóey frá Gröf einu sinni undir Meyvant frá Feti, Glósu frá Grafarkoti einu sinni undir Byr frá Grafarkoti og fl. Á árunum 2017 og 2018 héldum við síðan Feykju frá Höfðabakka (IS2000255351) undir Hvin frá Blönduósi og Lord frá Vatnsleysu. Árið 2019 fékk Rakel Gígja að halda Grásíðu frá Grafarkoti, móður Grágásar og Grámanns sem hún hefur fengið að þjálfa og keppa á en eru seld í dag og síðan var henni haldið aftur árið 2020 undir Eld frá Torfunesi. Árið 2019 héldum við einnig Urt frá Grafarkoti undir Freyði frá Leysingastöðum. 


)

Ugla frá Grafarkoti jörp, aðaleinkunn 7,82.
IS2002255414

 

F. Sveinn-Hervar frá Þúfu
M. Tign frá Grafarkoti

Afkvæmi Uglu:
IS2010255935 Ronja frá Lindarbergi (f. Grettir frá Grafarkoti)
IS2011155935 Ræningi frá Lindarbergi (f. Blysfari frá Fremra-Hálsi)
IS2012155935 Riddari frá Lindarbergi (f. Blær frá Miðsitju)
IS2013255935 Rimma frá Lindarbergi (f. Arion frá Eystra-Fróðholti)
IS2014155935 Rimi frá Lindarbergi ( f. Brimnir frá Efri-Fitjum)
IS2015155935 Rokkari frá Lindarbergi ( f. Reyr frá Efri-Fitjum)
IS2016255935 Röst frá Lindarbergi ( f. Ölnir frá Akranesi)
IS2018155935 Rambó frá Lindarbergi (f. Hvinur frá Blönduósi)
IS2019255935 Ráðgáta frá Lindarbergi (f. Hvinur frá Blönduósi)_________________________________________________________________________________

Hatta frá Árbakka, rauðstjörnótt, með leist á vinstri afturfæti.
IS2004286709
Hatta slasaðist 5 vetra þannig að það fór í sundur sin á afturfæti.F. Gellir frá Árbakka (Ae 8,37)
M. Hind frá Árbakka

Afkvæmi Höttu:
IS2011255937 Hulda frá Lindarbergi (f. Garpur frá Hvoli)
IS2013255937 Edda frá Lindarbergi (f. Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá)
IS2014155937 Hinni frá Lindarbergi (f. Brennir frá Efri-Fitjum)
IS2015255937 Kvika frá Lindarbergi (f. Aur frá Grafarkoti)
IS2016155937 Stormur frá Lindarbergi (f. Byr frá Grafarkoti)
IS2017255937 Logadís frá Lindarbergi (f. Ísó frá Grafarkoti)

Áróra frá Grafarkoti, rauðskjótt undan Álfi frá Selfossi og Glætu frá Grafarkoti
IS2009255419


Afkvæmi:
IS2017255936 Sóla frá Lindarbergi (f. Sólon frá Skáney)
IS2018155936 Rúrik frá Lindarbergi (f. Trymbill frá Stóra-Ási)
IS2019255936 Viðja frá Lindarbergi (f. Viðar frá Skeiðvöllum)
IS2020255936 Yrja frá Lindarbergi (f. Viðar frá Skeiðvöllum)
IS2021255936 Blikka frá Lindarbergi (f. Blakkur frá Þykkvabæ)
_________________________________________________________________________________

Í láni:

Gæska frá Grafarkoti brún fædd 2004. IS2004255415
Gæsku fengum við að halda tvisvar sinnum, sumarið 2012 og 2013. Algjör snillingur þessi hryssa á tölti og flugvökur. Brokkið er til staðar og er gott þegar hún tekur það en það er ekki alltaf hægt. Gæska slasaðist fjögurra vetra á afturfæti en það hefur ekki aftrað henni mikið.F. Dynur frá Hvammi ( ae 8,47)
M. Græska frá Grafarkoti

Afkvæmi Gæsku:
IS2013155936 Hiti frá Lindarbergi (f. Hvinur frá Blönduósi)
IS2014255936 Gæfa frá Lindarbergi (f. Sjóður frá Kirkjubæ) týndist og er enn ófundin.

______________________________________________________________________________

Feykja frá Höfðabakka IS2000255351, undan Sprota frá Sjávarborg og Freyju frá Efri-Þverá. Raggi fékk Feykju í láni hjá Sverri og Sigrúnu sem skemmtiútreiðarhross en svo slasaðist hún og við urðum að gefa henni frí. Fengum að halda henni sl tvö ár (2017/2018).

Afkvæmi Feykju:
IS2018255937 Aska frá Lindarbergi (f. Hvinur frá Blönduósi)
IS2019255937 Alfa frá Lindarbergi (f. Lord frá Vatnsleysu)
_______________________________________________________________________________

Grásíða frá Grafarkoti IS2001255416, undan Flygil frá Vestri-Leirárgörðum og Óttu frá Grafarkoti.
 

Afkvæmi Grásíðu:
IS2020255408 Regn frá Grafarkoti (Glódís) F. Hvinur frá Blönduósi
IS2020...                                                       F. Eldur frá Torfunesi

_______________________________________________________________________________

Urt frá Grafarkoti IS2000255416 undan Loga frá Skarði og Óttu frá Grafarkoti


Afkvæmi Urtar:
IS2020255406 Rán frá Grafarkoti. F. Freyðir frá Leysingjastöðum