Heimasíða Lindarbergs

Færslur: 2021 Júní

19.06.2021 17:27

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir FM

Mótið var haldið 12. og 13. júní sl og kepptu krakkarnir á 2 hrossum hvort. Rakel keppti á Sögn frá Steinnesi í 100 m skeiði og Trygglind frá Grafarkoti í unglingaflokki, þær enduðu í 3 sæti með eink 8,32. Rökkvi keppti á Vídalín frá Grafarkoti og Grifflu frá Grafarkoti. Griffla fór á kýrstökki í forkeppninni en Vídalín stóð sig vel og enduðu þeir efstir í forkeppninni með 8,27 í eink. Rökkvi valdi svo Grifflu í úrslitunum og sigruðu þau með eink 8,37.
Fleiri myndir inn í myndaalbúmi, en hér fyrir neðan eru video af sýningunum. 

08.06.2021 14:13

06.06.2021 Áróra kastaðiÁróra kastaði 06.06 þessari sætu hryssu undan Blakki frá Þykkvabæ. Erum ekkert smá ánægð með hana. Köllum hana Blikku til að byrja með allavega :) 


  • 1