Heimasíða Lindarbergs

Færslur: 2021 Maí

24.05.2021 23:41

Sauðburði lauk í dag ...

Síðasta kindin bar í dag 24.05 og því ber að fagna :) 

En um helgina fórum við á Hóla, Rakel keppti á Trygglind í fjórgangi og tölti. Ásta keppti á Gjólu í fjórgangi og Glitra í tölti T2, mamma keppti á Grifflu í tölti T1 og Fanney keppti á Flein í tölti T1. 
Rakel og Trygglind urðu í 2 sæti í báðum greinum, fengu 6,20 í fjórgangi og 6,56 í tölti. 
Hér fyrir neðan eru video af sýningunum og eitt af mömmu og Grifflu.   • 1