Heimasíða Lindarbergs

Færslur: 2019 Ágúst

27.08.2019 09:07

Sumarnámskeið í leiklistRakel Gígja er búin að vera á sumarnámskeiði í leiklist og settu þau upp Litlu hryllingsbúðina og sýndu afraksturinn 24.08 sl. Rakel kom foreldrum sínum á óvart en hún fór vel út fyrir þægindarammann sinn og söng nokkur lög í sýningunni og stóð sig mjög vel. Við vissum alveg að hún væri leikkona en okkur datt ekki í hug að hún myndi leggja í að syngja fyrir framan fólk. Hér má sjá nokkur brot úr sýningunni. 
  • 1