Heimasíða Lindarbergs

Færslur: 2018 Janúar

12.01.2018 09:18

Kári hefur það gott í Finnlandi !

Mér finnst ofsalega skemmtilegt að fylgjast með þessum örfáu hestum sem við höfum selt. Er vinur eigenda Votts á facebook og finnst gaman að sjá hvað honum líður vel og hvað gengur vel hjá stelpunni með hann. 
Fékk svo sendar þessar myndir í gær af Kára og Sóldísi frá Grafarkoti. Þau eru líka í Finnlandi og hafa það gott sýnist mér emoticon


  • 1