Heimasíða Lindarbergs

Færslur: 2016 September

02.09.2016 11:58

Kári að flytja

Þessi yndislegi 7 vetra hestur hefur verið seldur til Finnlands. Var keyptur sem folald frá Helguhvammi og hefur alltaf verið ótrúlega þægur, hreingengur og fínn hestur. Er undan Ugg frá Grafarkoti. Er ekkert að fara mikið hraðar en milliferðin en samt alltaf til í að halda áfram. Svona dásamlegur fjölskylduhestur.


01.09.2016 10:46

Lindarberg málað !!!


Erum ofsalega ánægð að hafa drifið það af að mála þakið á útihúsunum. Svo gaman að hafa þökin eins á litinn á öllu. Rakel Gígja er hérna með grínið sitt um Legoberg !!! 


  • 1