Heimasíða Lindarbergs

20.04.2019 20:49

Lokamótið í Norðlensku mótaröðinni

Þá er Norðlensku mótaröðinni 2019 lokið, tvö mót voru á Hvammstanga og tvö mót á Sauðárkróki. Þytur sigraði liðakeppnina með glæsibrag. Allir í fjölskyldunni kepptu í þessari mótaröð og stóðu sig vel. Raggi og Rakel sigruðu sína flokka, Indriði Rökkvi varð annar í barnaflokki og Kolla í 3. sæti í 2. flokki. 


Í mótaröðinni er bæði keppt í liðakeppni og einstaklingskeppni. Stigahæstu knapar mótaraðarinnar má sjá hér fyrir neðan, keppnin var mjög spennandi í sumum flokkum og munaði mjög litlu á stigum og hart barist. Reglurnar í einstaklingskeppninni eru þannig að 1. sæti fær 12 stig, 2. sætið 10 stig, 3. sæti 8 stig, 4. sæti 7 stig, 5. sæti 6 stig, 6. sæti 5 stig, 7. sæti 4 stig, 8. sæti 3 stig, 9. sæti 2 stig, 10. sæti 1 stig, ef keppendur eru jafnir þá deila þeir stigunum.

1. flokkur
1. Elvar Logi Friðriksson 39,5 stig
2. Hallfríður S Óladóttir 29 stig
3. Jóhann B Magnusson 28 stig
4. - 5. Jónína Lilja Pálmadóttir 23 stig
4. - 5. Herdís Einarsdóttir 23 stig

2. flokkur
1. Halldór P Sigurðsson 32 stig
2. Sveinn Brynjar Friðriksson 30 stig
3. Kolbrún Stella Indriðadóttir 25 stig
4. Rósanna Valdimarsdóttir 17,5 stig
5. Julia Katharina Peikert 15,5 stig

3. flokkur
1. Ragnar Smári Helgason 34 stig
2. Eva-Lena Lohi 33 stig
3. Jóhannes Ingi Björnsson 26 stig
4. Malin Person 24 stig
5. Theodóra 18 stig

Ungmennaflokkur
1. Ásdís Brynja Jónsdóttir 48 stig
2. - 3. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir 27 stig
2. - 3. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir 27 stig
4. - 6. Bjarney Anna Þórsdóttir 12 stig
4. - 6. Lilja María 12 stig
4. - 6. Viktoría Eik Elvarsdóttir 12 stig

Unglingaflokkur
1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir 41 stig
2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson 28 stig
3. Margrét Jóna Þrastardóttir 21 stig
4. Kristinn Örn Guðmundsson 20 stig
5. - 6. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir 14 stig
5. - 6. Stefanía Sigfúsdóttir 14 stig

Barnaflokkur
1. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir 41 stig
2. Indriði Rökkvi Ragnarsson 35 stig
3. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal 22 stig
4. Linda Fanney Sigurbjartsdóttir 19 stig
5. Guðný Dís 12 stig


Á lokamótinu var keppt í tölti T7 í barnaflokki og 3. flokki, tölti T3 í unglinga-, ungmenna,- 1. og 2. flokki. Allar einkunnir hægt að sjá í LH Kappa appinu.
Síðan var keppt í skeiði í 1. 2. og ungmennaflokki. 

Úrslit lokamótsins urðu eftirfarandi:

1. flokkur T3

A úrslit
1. Herdís Einarsdóttir og Fleinn frá Grafarkoti 7,06
2. Jónína Lilja Pálmadóttir og Sigurrós frá Syðri-Völlum 7,0
3-4 Sigrún Rós Helgasdóttir og Halla frá Kverná 6,61
3-4. Jóhann B Magnusson og Frelsun frá Bessastöðum 6,61
5. Friðrik Már Sigurðsson og Valkyrja frá Lambeyrum 6,44
6. Þorsteinn Björn Einarsson og Kristall frá Varmalæk 6,33
7. Bergrún Ingólfsdóttir og Bikar frá Feti 6,11 

B úrslit:
6.- 7. Jónína Lilja Pálmadóttir og Sigurrós frá Syðri-Völlum 6,39
6.- 7. Bergrún Ingólfsdóttir og Bikar frá Feti 6,39
8. Elvar Logi Friðriksson og Grámann frá Grafarkoti 6,17
9. Pálmi Geir Ríkharðsson og Grímnir frá Syðri-Völlum 5,72
10. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Þór frá Selfossi 5,67

2. flokkur T3
A úrslit
1. Rósanna Valdimarsdóttir og Sprækur frá Fitjum 6,50
2. Fjóla Viktorsdóttir og Kolbeinn frá Sauðárkróki 6,39
3. Halldór P Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka 6,28
4. María Marta Bjarkadóttir og Marri frá Haukanesi 6,17
5. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Gróska frá Grafarkoti 6,11

B úrslit
6. Fjóla Viktorsdóttir og Kolbeinn frá Sauðárkróki 6,33
7. Julia Katharina Peikert og Óskar frá Garði 5,44
8. Stella Guðrún Ellertsdóttir og Tía frá Höfðabakka 5,39
9. Marie Holzemer og Kögun frá Lækjamóti 4,78

3. flokkur T7
A úrslit
1. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Sjöfn frá Skefilsstöðum 6,42
2. Stefán Öxndal Reynisson og Vinur frá Sauðárkróki 6,17
3. Jóhannes Ingi Björnsson og Eva frá Grafarkoti 6,0
4. Þröstur Óskarsson og Gáski frá Hafnarfirði 5,92
5. Ragnar Smári Helgason og Stuðull frá Grafarkoti 5,67
6. Eva-Lena Lohi og Kolla frá Hellnafelli 5,33

Ungmennaflokkur T3
A úrslit
1. Viktoría Eik Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg 7,17
2. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Mylla frá Hvammstanga 6,22
3. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Konungur frá Hofi 5,94
4. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir og Seiður frá Breið 5,89
5. Ingunn Ingólfsdóttir og Náttfari frá Dýrfinnustöðum 5,67

Unglingaflokkur T3
A úrslit
1. Steindór Óli Tóbíasson og Tinna frá Draflastöðum 6,94
2. Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti 6,50
3. Eysteinn Tjörvi K. Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 6,11
4. Margrét Jóna Þrastardóttir og Smári frá Forsæti 5,94
5. Stefanía Sigfúsdóttir og Klettur frá Sauðárkróki 5,89
6. Kristinn Örn Guðmundsson og Vakandi frá Varmalæk 1 5,39
7. Björg Ingólfsdóttir og Skutla frá Dýrfinnustöðum 5,22
8. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Þruma frá Þingeyrum 5,17

Barnaflokkur

A úrslit
1. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Daníel frá Vatnsleysu 6,92
2. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Freyja frá Brú 6,08
3. Linda Fanney Sigurbjartsdóttir og Blær frá Hvoli 5,92
4. Indriði Rökkvi Ragnarsson og Vídalín frá Grafarkoti 5,67
5. Arndís Lilja Geirsdóttir og Grettir frá Síðu 5,42

B úrslit
5. Linda Fanney Sigurbjartsdóttir og Blær frá Hvoli 5,67
6. Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir og Þengill frá Árbakka 4,58
7. Ragnhildur S Guttormsdóttir og Elding frá Votumýri 2 4,42
8. - 9. Freyja Siff Busk Friðriksdóttir og Karamella frá Varmalæk 1 4,0
8. - 9. Sveinn Jónsson og Frigg frá Efri-Rauðalæk 4,0

19.03.2019 13:24

Þriðja mótið í Norðlensku mótaröðinni T7 og T4Þá er þriðja mótinu í Norðlensku mótaröðinni lokið, keppt var í T4 og T7 laugardaginn 16.03. Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins en öll úrslit og tölur úr forkeppni eru einnig inn á LH kappa appinu.13 hross kepptu frá Grafarkoti á mótinu sem er nýtt met held ég. Rökkvi keppti á Vídalín í barnaflokki og voru þeir í 2. sæti eftir forkeppni með eink 5,93 og endaði í 3. sæti eftir úrslit með eink 6,08. Rakel Gígja keppti á Ísó frá Grafarkoti og sigruðu þau unglingaflokkinn með eink 7,0 eftir úrslit. Kolla keppti á Grósku frá Grafarkoti í tölti og voru þær fimmtu eftir forkeppni með eink 6,10 en náðu sér á strik í úrslitunum og enduðu í 1. - 2. sæti með eink 6,58 en töpuðu eftir sætaröðun og fengu 2. sætið. Kolla keppti einnig í T2 slaktaumatölti á Stuðli frá Grafarkoti og enduðu þau í 2. sæti með eink. 6,79. Raggi keppti á Korða frá Grafarkoti í 3. flokki og enduðu þeir í 2. sæti með eink. 5,92. Skemmtilegur dagur þar sem öllum gekk vel.

Tölt T4
Opinn flokkur - 1. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elvar Logi Friðriksson Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,96
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir Stuðull frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 6,79

3 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó-einlitt Þytur 5,83
4 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Þór frá Selfossi Grár/rauðureinlitt Þytur 5,67
5 Ásdís Brynja Jónsdóttir Klaufi frá Hofi Rauður/milli-skjótt Neisti 4,92
B úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
6 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,96
7 Bjarney Anna Þórsdóttir Spuni frá Hnjúkahlíð Rauður/milli-einlitt Léttir 5,38
8 Sveinn Brynjar Friðriksson Sæla frá Grafarkoti Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 5,17
9-10 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Dimma frá Holtsmúla 2 Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,67
9-10 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Funi frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/milli-skjótt Þytur 4,67

Tölt T7
Opinn flokkur - 1. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elvar Logi Friðriksson Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 6,83
2 Jónína Lilja Pálmadóttir Sigurrós frá Syðri-Völlum Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,58
3 Pálmi Geir Ríkharðsson Grímnir frá Syðri-Völlum Jarpur/rauð-stjörnótt Þytur 6,50
4 Jóhann Magnússon Bogi frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.skjótt Þytur 6,17
5 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kvistur frá Reykjavöllum Rauður/milli-einlitt Þytur 6,08

2. flokkur: 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Stella Guðrún Ellertsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,58 (eftir sætaröðun)
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir Gróska frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,58
3 Halldór P. Sigurðsson Tindur frá Þjórsárbakka Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,50
4 Greta Brimrún Karlsdóttir Kyrrð frá Efri-Fitjum Bleikur/álóttureinlitt Þytur 6,33
5 Julia Katharina Peikert Óskar frá Garði Jarpur/dökk-einlitt Skagfirðingur 6,17
6 Þóranna Másdóttir Dalur frá Dalbæ Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,83

B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
7 Sveinn Brynjar Friðriksson Skandall frá Varmalæk 1 Brúnn/milli-tvístjörnótt Skagfirðingur 6,17
8 Þorgeir Jóhannesson Nína frá Áslandi Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,83
9 Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,75
10 Ingunn Reynisdóttir Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 5,50

3. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Aðalheiður Einarsdóttir Melrós frá Kolsholti 2 Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 6,17
2 Ragnar Smári Helgason Korði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,92
3 Eva-Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,58
4 Malin Person Sæfríður frá Syðra-Kolugili Grár/brúnneinlitt Þytur 5,08
5 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Sjöfn frá Skefilsstöðum Rauður/milli-einlitt Þytur 4,92

Ungmennaflokkur
A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Bjarney Anna Þórsdóttir Hekla frá Garði Rauður/sót-einlitt Léttir 6,92
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 6,67
3 Ásdís Brynja Jónsdóttir Burkni frá Enni Brúnn/milli-einlitt Neisti 6,33

Unglingaflokkur

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Ísó frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt Þytur 7,00
2 Kristinn Örn Guðmundsson Vakandi frá Varmalæk 1 Rauður/milli-blesótt Skagfirðingur 5,92
3 Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli Jarpur/dökk-einlitt Hörður 5,50
4 Margrét Jóna Þrastardóttir Gáski frá Hafnarfirði Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,33
5 Freyja Ebba Halldórsdóttir Hekla frá Bjarghúsum Bleikur/fífil-stjörnótt Þytur 3,92

Barnaflokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Dís Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,92
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Björk frá Lækjamóti Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,58
3 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,08
4 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli Bleikur/álótturtvístjörnótt Þytur 5,83
5 Linda Fanney Sigurbjartsdóttir Blær frá Hvoli Bleikur/álóttureinlitt Þytur 5,33
6-7 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Þengill frá Árbakka Bleikur/álótturblesa Þytur 4,75
6-7 Freyja siff Busk Friðriksdóttir Karamella frá Varmalæk 1 Móálóttur Skagfirðingur 4,75

Pollar:
Elísa Hebba á Heru frá Goðdölum, Arnheiður Kristín á Karamellu frá Varmalæk 1, Herdís Erla Elvarsdóttir á Grifflu frá Grafarkoti og Helga Mist Magnúsdóttir á Birtingi frá Stóru-Ásgeirsá.

Aðalstyrktaraðili mótsins var Steypustöð Skagafjarðar11.03.2019 09:39

T2 í áhugamannadeildinniÍ tölti T2 í áhugamannadeildinni fékk ég að keppa á gæðingnum Grifflu frá Grafarkoti, hlutum við 6,13 í einkunn og 13-15. sæti. Yndisleg hryssa sem vill allt fyrir mann gera, fleiri myndir hér.
08.03.2019 09:47

Fjórgangur V5 og fimmgangur í Norðlensku mótaröðinni
Annað mótið í  Norðlensku mótaröðinni fór fram laugardaginn 2. mars á Sauðárkróki og var keppt í fjórgangi V5 og fimmgangi F2. Rakel Gígja keppti á Grámanni frá Grafarkoti og enduðu þau í fjórða sæti með eink 6,29, Indriði Rökkvi keppti á Vídalín frá Grafarkoti og enduðu þeir í 2. sæti með eink 6,17 og Raggi keppti á Stuðli frá Grafarkoti og enduðu þeir einnig í 2. sæti í 3. flokki með eink 5,96.
Úrslit urðu eftirfarandi:

1. flokkur F2
A úrslit:
1.sæti Axel Ásbersson, Freyja frá Hjarðarholti 6,76
2.sæti Hallfríður Sigurbjörg Óládóttir Kvistur frá Reykjarvöllum 6,74
3.sæti Sigrún Rós Helgadóttir, Halla frá Kverná 6,71
4.sæti Elvar Logi Friðriksson Eva frá Grafarkoti 6,48
5.sæti Jóhann Magnússon, Mjölnir frá Bessastöðum 6,31
6.sæti Finnur Jóhannesson, Kolbrún frá Rauðalæk 6,00

B úrslit:
6. sæti Axel Ásbergsson og Freyja frá Hjarðarholti 6,69 
7. sæti Herdís Einarsdóttir og Trúboði frá Grafarkoti 6,381
8. sæti Jósef Gunnar Magnússon og Kvika frá Steinnesi 6
9. sæti Ann Kathrin Berner og Stimpill frá Hestheimum 5,905
10. sæti Þorsteinn Björn Einarsson og Fossbrekka frá Brekkum 5,786

2. flokkur F2
A-úrslit:
1.sæti Sandra María Stefánsdóttir, Mánadís frá Litla-dal 6,33
2.sæti Liva Marie Hvarregaard, Harka frá Holtsenda 5,88
3.sæti Jóhann Albertsson, Sinfónía frá Gauksmýri 5,69
4.sæti Þóranna Másdóttir, Ganti frá Dalbæ 5,62
5.sæti Sveinn Brynjar Friðriksson, Sæla frá Grafarkoti 5,55
6.sæti Magnús Ásgeir Elíasson, Lómur frá Stóru-Ásgeirsá 5,52

B úrslit:
6. sæti Liva Marie Hvarregaard N og Harka frá Holtsenda 2 5,71
7. sæti Sandy Carson og Svöl frá Austurkoti 5,24
8. sæti Martta Uusitalo og Dalrós frá Papafirði 5,07
9. sæti Halldór P. Sigurðsson og Tindur frá Þjórsárbakka 4,83
10. sæti Fríða Marý Halldórsdóttir og Eik frá Hvammstanga 4,17
11. sæti Vibeke Thoresen og Þrymur frá Syðstu-Fossum 3,83

Ungmennaflokkur F2
A úrslit:
1.sæti Ásdís Brynja Jónsdóttir, konungur frá Hofi 6,00
2.sæti Herjólfur Hrafn Stefánsson Hnota frá Glæsibæ 5,29
3.sæti Anna Herdís Sigurbjartsdóttir, Frægur frá Fremri-Fitjum 4,90
4.sæti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir, Gráskinna frá Grafarkoti 4,86

3.Flokkur V5
A-Úrslit 
1.sæti Ingunn Birna Árnadóttir, Bragi frá Björgum 6,04
2.sæti Ragnar Smári Helgason, Stuðull frá Grafarkoti 5,96
3.sæti Eva-Lena Lohi, Kolla frá Hellnafelli 5,79
4.sæti Malin Person , Sæfríður frá Syðra-Kolugili 5,75
5.sæti Jóhannes Ingi Björnsson, Gróp frá Grafarkoti 5,42
6.sæti Hallfríður Ósk Ólafsdóttir, Freyja frá Víðidalstungu 4,42

Unglingaflokkur V5
A-Úrslit 
1.sæti Þórgunnur Þórarinsdóttir, Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,71
2.sæti Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson, Þokki frá Litla-Moshvol 6,58
3.sæti Stefanía Sigfúsdóttir, Ljómi frá Tungu 6,33 
4.sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir, Grámann frá Grafarkoti 6,29
5.sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir, Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 6,08

B úrslit:
6. sæti Björg Ingólfsdóttir og Hrímnir frá Hvammi 2 6,08
7. sæti Ásdís Freyja Grímsdóttir og Pipar frá Reykjum 5,83
8. sæti Margrét Ásta Hreinsdóttir og Hrólfur frá Fornhaga II 5,62
9.sæti Hulda Siggerður Þórisdóttir og Frökk frá Hvammi 4,79
10. sæti Sara Líf Elvarsdóttir og Aggi frá Sauðárkróki 4,42
11. sæti Aldís Arna Óttarsdóttir og Þrándur frá Sauðárkróki 0,45

Barnaflokkur A-Úrslit V5
1.sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir, Dropi frá Hvoli 6,33
2.sæti Indriði Rökkvi Ragnarsson, Vídalín frá Grafarkoti 6,17
3.sæti Sandra Björk Hreinsdóttir, Demantur frá Hraukbæ 5,79
4.sæti Embla Lind Ragnarsdóttir, Sóldís frá Hléskógum 5,17
5.sæti Freyja siff Busk Friðriksdóttir, Karamella frá Varmalæk 4,17

Niðurstaða forkeppninnar er hægt að sjá í LH Kappa appinu.

Hér eru video af úrslitunum hjá Lindarbergsfólkinu.

19.02.2019 13:44

Fjórgangur í Norðlensku mótaröðinniFyrsta mótið í Norðlensku mótaröðinni var haldið laugardaginn 16.02 sl. Keppt var í fjórgangi, öll Lindarbergsfjölskyldan ákvað að taka þátt. Rökkvi keppti á Vídalín í V5 í barnaflokki, Rakel keppti á Grámanni frá Grafarkoti í V3 í unglingaflokki, Raggi keppti á Ronju frá Lindarbergi í V5 í 3. flokki og Kolla keppti á Grágás frá Grafarkoti í V3 í 2. flokki. Öllum gekk vel og komu 4 bikarar heim, misstórir emoticon

Niðurstöður mótsins:
1. flokkur

1 Bergrún Ingólfsdóttir / Þórbjörn frá Tvennu 7,17
2 Kolbrún Grétarsdóttir / Jaðrakan frá Hellnafelli 7,07
3-4 Elvar Logi Friðriksson / Erla frá Grafarkoti 6,57
3-4 Fanney Dögg Indriðadóttir / Ísó frá Grafarkoti 6,57
5 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Abel frá Flagbjarnarholti 6,33

2. flokkur

1 Sveinn Brynjar Friðriksson / Skandall frá Varmalæk 1 6,40
2-3 Marie Holzemer / Stjörnu-Blesi frá Hjaltastaðahvammi 6,20
2-3 Sverrir Sigurðsson / Drift frá Höfðabakka 6,20
4 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Grágás frá Grafarkoti 6,17
5-6 Rósanna Valdimarsdóttir / Sprækur frá Fitjum 6,10
5-6 Julia Katharina Peikert / Óskar frá Garði 6,10
7 Halldór P. Sigurðsson / Frosti frá Höfðabakka 5,87

3. flokkur

1 Eva-Lena Lohi / Kolla frá Hellnafelli 6,04
2 Malin Person / Sæfríður frá Syðra-Kolugili 5,83
3 Ragnar Smári Helgason / Ronja frá Lindarbergi 5,58
4 Jóhannes Ingi Björnsson / Gróp frá Grafarkoti 5,54
5 Þröstur Óskarsson / Gáski frá Hafnarfirði 4,58

Ungmennaflokkur

1 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Áldrottning frá Hryggstekk 6,10
2 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Klaufi frá Hofi 6,07
3 Sólrún Tinna Grímsdóttir / Eldborg frá Þjóðólfshaga 1 5,30

Unglingaflokkur

1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Grámann frá Grafarkoti 6,40
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Þokki frá Litla-Moshvoli 6,20
3 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,90
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Smári frá Forsæti 5,73
5 Ásdís Freyja Grímsdóttir / Pipar frá Reykjum 5,50 

Barnaflokkur

1 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Freyja frá Brú 6,08
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson / Vídalín frá Grafarkoti 5,79
3 Linda Fanney Sigurbjartsdóttir / Blær frá Hvoli 4,92

4 pollar tóku þá í pollaflokknum og stóðu sig að sjálfsögðu svakalega vel, en það voru Herdís Erla Elvarsdóttir á Grifflu frá Grafarkoti, Ýmir Andri Elvarsson á Ísó frá Grafarkoti, Vigdís Alfa Gunnarsdóttir á Möskva frá Gröf og Kara Sigurlína Reynisdóttir á Heklu frá Grindavík


Hér er video af Indriða Rökkva og Vídalín frá Grafarkoti, Rakel Gígja var svo góð að lána honum hann í verkefnið.


Hérna er svo video af Rakel Gígju og Grámanni frá Grafarkoti en þau sigruðu unglingaflokk með 6,40 í einkunn.

11.02.2019 11:12

Fyrsta mótið í áhugamannadeildinni

Fór með Frosta frá Höfðabakka á fyrsta mótið í áhugamannadeildinni, okkur gekk nú betur á æfingum en á mótinu sjálfu en hann gerði allt, hefði mátt vera slakari. Hlutum 5,60 í einkunn. Liðið var aftur á móti samanlagt með mikið betri árangur núna en á fyrsta móti í fyrra. Erum í 8. sæti eftir fyrsta mótið með 82 stig. 

Hér fyrir neðan má sjá stöðuna í liðakeppninni eftir fyrsta mót:

Lið Stig Sæti
Stjörnublikk 129,5 1
Vagnar & Þjónusta 103,5 2
Barki 102 3
Hest.is 101 4
Heimahagi 98,5 5
Garðatorg eignamiðlun 93 6
Kæling 93 6
Sindrastaðir 82 8
Lið Snaps og Fiskars 71 9
Furuflís 54 10
Eldhestar 53,5 11
Tølthestar 52 12
Geirland-Varmaland 45,5 13
Landvit - Marwear 39 14
Penninn Eymundsson - Logoflex 32 15
Hraunhamar 26,5 16
28.01.2019 09:29

Vetur

Miklar frosthörkur hafa verið undanfarna daga, en samt er ekki hægt að kvarta yfir veðrinu. Logn alla daga en frostið fór upp í - 15 gráður um helgina í Lindarbergi. Í Grafarkoti fór það alveg í -18 gráður... BIRRRR
Tók myndir af folaldsmerunum og folöldunum um helgina. Fleiri myndir inn í myndaalbúmi.


15.01.2019 09:40

Aría !!!

Rökkvi hefur undanfarin ár fengið í þjálfun algjöra snillinga úr eldri deildinni í Grafarkoti. Í miklu uppáhaldi eru snillingarnir Ígull og Freyðir. Hestar sem hann gjörsamlega elskar út af lífinu og það má helst enginn annar fara á þá nema hann. Við ætlum að leyfa þeim að vera úti frameftir vetri af því að við ákváðum að prufa Aríu frá Grafarkoti aðeins í vetur, hún er hvorki meira né minna en 22 vetra. Í góðu lagi með fætur og verður því gaman fyrir hann að leika sér á henni í vetur.

04.01.2019 20:52

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár, árið hefur alveg verið betra veðurlega séð en margt var samt sem áður brallað. Tvær stuttar hestaferðir voru farnar sem er óvanalegt á þessum árstíma, en við fórum á Landsmót hestamanna þar sem Rakel Gígja keppti í fyrsta skipti í unglingaflokki, Rökkvi og Raggi fóru til Vestamannaeyja á Orkumótið í fótbolta og var það skemmtilegasta mót sem Rökkvi hefur farið á. Annars var farið á nokkur fótbolta og hestamannamót á árinu, Rakel Gígja tók þátt í leikritinu Snædrottningunni í haust, Raggi er að keppa í körfu með Kormáki og Kolla tók þátt í áhugamanndeildinni í hestaíþróttum svo eitthvað sé nefnt. Stærsta stundin okkar fjölskyldunnar á árinu var án efa ferming Rakelar sem var 22. apríl.
Gimbrahópurinn okkar í haust var án efa sá besti, sæddum frekar mikið á árinu og hefur okkur tekist að bæta bygginguna, sérstaklega mikill munur á lærunum. 


30.10.2018 08:38

Uppskeruhátíð Þyts og hrossaræktarsamtaka HSVH 2018

Fórum á uppskeruhátíð Þyts og hrossaræktarsamtaka HSVH. Mjög skemmtileg skemmtun og góður matur.

Krakkarnir fengu sínar viðurkenningar deginum áður á uppskeruhátíð æskunnar, þau áttu reyndar ekki heimangengt sjálf þar sem þau voru bæði ekki heima. Rakel á landsmóti æskulýðsstarfs kirkjunnar á Egilsstöðum og Rökkvi í Skagafirðinum á körfuboltaæfingu hjá Tindastóli og í heimsókn hjá ömmu sinni og afa á Hamri.

Indriði Rökkvi var í 3. sæti í barnaflokki, keppti á þremur mótum í Húnvetnsku liðakeppninni.

Rakel Gígja var í 2. sæti í unglingaflokki, keppti slatta á árinu og stóð vel.

Síðan fékk hryssan okkar, Trygglind frá Grafarkoti sem við eigum með Eydísi systur og mömmu og pabba viðurkenningu frá HSVH. En hún var hæðst dæmda hryssan í flokki 6. vetra hryssna og var hæðst dæmda hryssa á árinu hjá HSVH.


15.10.2018 10:23

Fermingingarmyndataka


Eydís tók þessa mynd af Rakel og Flein.

Um helgina fór Rakel Gígja loksins í fermingarmyndatöku. Steina hans Karl Inga tók myndir af henni á Kollsá og svo tók Eydís myndir af henni og Flein saman í Grafarkoti. Hlakka svo til að sjá útkomuna !!!
Hér eru myndir sem ég tók af þeim að taka myndir05.10.2018 12:01

Líflömb 2018Þá er búið að velja lífgimbrar 2018, þetta er besti hópurinn okkar hingað til. Erum því mjög ánægð með hann, náum að halda í lengdina en bætum læri, bakvöðva og lögun. Nokkrir sæðingar og hrútarnir Bolti og Kóngur að koma mjög vel út. Gripur Faðir Móðir Litur B G Gerð Fita Frj. Mjólk. Þungi ÓMV. ÓMF. Lögun H+h. Læri Ull Alls
L0001 (18-801) 16-757 Kóngur 10-001 Snælda 393 2 1 100 107 102 98 43 35 3,6 4,5 8,5 17,5 7,5 33,5
L0009 (18-809) 13-982 Móri 10-009 Þrílembingsgr 394 4 1 103 110 124 107 45 32 3,3 4 9 18 7,5 34,5
L0010 (18-810) 17-596 Bolti 10-010 Þrenna 10 2 2 95 104 109 105 42 -31 -2,8 -4 -8,5 -17,5 -8 -34
L0301 (18-824) 13-961 Bergur 13-301 Saga 10 2 2 105 105 98 105 42 - 32 - 3,4 - 4 - 9 - 17,5 - 7,5 - 34
L0305 (18-817) 16-757 Kóngur 13-305 Gríma 391 3 2 101 107 105 100 50 33 - 2,3 - 4,5 - 9 - 18 - 7,5 - 34,5
L0310 (18-811) 17-596 Bolti 13-310 Jasmín 37 2 2 99 106 107 104 45 - 31 - 2,7 - 4,5 - 8,5 - 17,5 - 8 - 34
L0313 (18-813) 17-596 Bolti 13-313 Myrra 10 2 2 103 101 104 104 47 38 - 6,1 - 4,5 - 9 - 18 - 8,5 - 35,5
L0314 (18-814) 17-596 Bolti 13-314 Dís 37 2 2 100 106 104 107 48 33 - 3,4 - 4 - 9 - 17,5 - 7,5 - 34
L0416 (18-818) 15-758 Nagli 14-416 Venus 20 2 2 107 92 100 95 43 33 - 2,6 - 4,5 - 9 -18 - 7,5 - 34,5
L0503 (18-803) 17-596 Bolti 15-503 Nótt 10 2 2 104 103 105 106 48 33 -2,3  -5 - 9 - 18 - 8 - 35
L0507 (18-807) 15-989 Drangi 15-507 Móflekka 27 1 2 110 107 104 107 46 32 - 2,7 - 4,5 - 8 - 17 - 8 - 33
L0516 (18-816) 15-989 Drangi 15-516 Raketta 10 1 1 109 108 102 104 51 - 35 - 4 - 4,5 - 9 - 17,5 - 8 - 34,5
L0601 (18-802) 16-757 Kóngur 16-601 Sól 10 2 2 102 106 104 99 46 - 36 - 2,5 - 4,5 - 9 - 18,5 - 8,5 - 36
L0603 (18-804) 13-982 Móri 16-603 Mjöll 10 2 2 110 106 104 109 45 - 35 - 3,8 - 5 - 9 - 18 - 8,5 - 35,5
L0607 (18-823) 14-972 Fannar 16-607 Ýr 10 2 2 101 102 102 107 46 -33 - 3,4 - 4,5 - 9 - 17,5 - 8,5 - 35
L0612 (18-812) 13-982 Móri 16-612 Móra 40 1 2 113 101 106 109 42 - 32 - 1,7 - 4,5 - 8,5 - 17,5 - 8 - 34
L0619 (18-819) 17-596 Bolti 16-619 Gógó 10 3 2 98 106 115 106 45 -32 - 4,8 - 4 - 9 - 17,5 - 7,5 - 34
L0712 (18-821) 17-596 Bolti 17-712 Móleit 37 2 2 104 98 103 105 44 - 35 - 5,7 - 4 - 9 - 17,5 - 7,5 - 34
L0715 (18-815) 16-756 Herodes 17-715 Sæla 57 1 1 95 106 117 102 47 - 33 - 2,3 - 4,5 - 9 - 17,5 - 7,5 - 34
L0716 (18-822) 16-756 Herodes 17-716 Móa 40 2 1 99 102 112 103 44 - 31 - 3,8 - 4 - 8,5 - 17 - 7,5 - 33
L206A (18-806) 15-758 Nagli 12-206 Zelda 20 2 2 102 99 107 100 46 - 30 - 3,3 - 4 - 9 - 17 - 8 - 34
L310A (18-808) 17-596 Bolti 13-310 Jasmín 37 2 2 99 106 107 104 51 -33 - 4 - 4 - 9 - 18 - 8 - 35
L501B (18-805) 16-757 Kóngur 15-505 Þoka 30 4 2 99 110 113 101 44 32 - 3,5 - 4,5 - 9 - 17,5 - 8 - 34,5
L712A (18-820) 17-596 Bolti 17-712 Móleit 10 2 2 104 98 103 105 51 - 38 - 4,5 - 4,5 - 9 - 18 - 8 - 35Síðan settum við tvo lambhrúta á úr okkar stóði, einn svarflekkóttan Boltason og einn hvítan Bergsson. Báðir hyrndir. 
Gripur Faðir Móðir Litur B G Gerð Fita Frj. Mjólk. Þungi Fótl. ÓMV. ÓMF. Lögun Haus H+h. Br.+Útl. Bak Malir Læri Ull Fætur Samr. Alls Aths.
L0615 (18-757) 17-596 Bolti 16-615 Gola 391 3 1 103 99 108 102 51 107 37 2,7 5 8 8,5 9 9,5 9 18 7,5 8 8,5 86
L301A (18-759) 13-961 Bergur 13-301 Saga 10 2 2 105 105 98 105 55 112 34 3,2 4,5 7 8,5 9 9 9 18,5 8 8 8,5 85,5

Fleiri myndir inn í myndaalbúmi á heimasíðunni af líflömbunum.

30.09.2018 20:12

Lengi von á einu !!!

Mæðgurnar Kolla og Rakel fóru upp í girðingu og sóttu stóðið í dag, ætlum að frumtemja 3 tryppi næstu 2 vikurnar. En fréttir dagsins eru að Telpa var köstuð, mætti þeim brúnblesótt, glaseygð á báðum og leistótt folald inn í miðju stóðinu. Fyrsta sem okkur datt í hug var að einhver ókunnug folaldshryssa væri komin í stóðið en svo stóð þetta folald hjá Telpu frá Grafarkoti. Hryssa sem Jón Ágúst átti og kom í Grafarkot aftur fyrir nokkrum árum, Rökkvi fékk hana til að leika sér á en því miður var hún með kvíslbandsbólgu og ekki hægt að nota hana til reiðar. Þá var ákveðið að halda henni, enda mikill gæðingur þessi hryssa, töltmylla, var sett undir Flein frá Grafarkoti. En hún sónaðist geld og var því bara sett upp í girðingu til eldri tryppanna og fullorðnu hrossanna. Ekki datt okkur í hug að sjá svona ca mánaðargamalt folald 30.09 þegar hrossin voru sótt. Bara óvænt ánægja og ekki skemmdi liturinn og kynið :) 
 

Tvær myndir af pabba hennar Flein frá Grafarkoti:

 

Hér eru svo myndir af hinum folöldunum þremur í haustbangsabúningnum, Aska, Rúrik og Rambó :) 

  

18.09.2018 08:56

Göngur, réttir, vigtun og stigunEinn skemmtilegasti tími ársins er haustið að okkar mati en þá eru smalamennskur, göngur og réttir hápunkturinn. Við vorum afskaplega heppin með veður í þessu stússi okkar og gerði það þetta auðvitað enn skemmtilegra. Síðan erum við búin að vera að vigta og láta stiga og auðvitað fara með í Hvíta húsið. 

Við lóguðum fyrst í 26.08 og svo 13.09, erum svakalega ánægð með hópinn okkar í ár, sæddum slatta og fengum flott lömb út úr þeim hópi. Hér fyrir neðan má svo sjá öll lömbin sem við stiguðum, svo á eftir að velja ásetninginn úr hópnum. 


Gripur Faðir Móðir Litur Gerð Fita Frj. Mjólk. Þungi Fótl. ÓMV. ÓMF. Lögun Haus H+h. Br.+Útl. Bak Malir Læri Ull Fætur Samr. Alls
Gimbrar:
L0001 Kóngur 10-001 Snælda 393 100 107 103 98  43 - 35 - 3,6 - 4,5 - 8,5 - 17,5 - 7,5 - 33,5
L0009 Móri 10-009 Þrílembingsgrána 394 103 110 121 107  45 - 32 - 3,3 - 4 - 9 - 18 - 7,5 - 34,5
L0010 Bolti 10-010 Þrenna 10 95 104 109 105  42 - 31 - 2,8 - 4 - 8,5 - 17,5 - 8 - 34
L0020 Kóngur 10-020 391 97 107 113 100  41 - 29 - 2,3 - 4 - 8,5 - 17 - 7,5 - 33
L009A Móri 10-009 Þrílembingsgrána 20 103 110 121 107  40 - 26 - 2,8 - 4 - 8,5 - 16,5 - 8 - 33
L0206 Nagli 12-206 Zelda 20 102 99 105 100  41 - 33 - 4 - 4 - 8,5 - 17,5 - 8 - 34
L0301 Bergur 13-301 Saga 10 105 105 99 105  42 - 32 - 3,4 - 4 - 9 - 17,5 - 7,5 - 34
L0305 Kóngur 13-305 Gríma 391 101 107 107 100  50 - 33 - 2,3 - 4,5 - 9 - 18 - 7,5 - 34,5
L0308 Móri 13-308 Mjallhvít 10 110 105 108 105  40 - 31 - 2,9 - 4 - 9 - 17,5 - 8 - 34,5
L0310 Bolti 13-310 Jasmín 37 99 106 108 104  45 - 31 - 2,7 - 4,5 - 8,5 - 17,5 - 8 - 34
L0313 Bolti 13-313 Myrra 10 103 101 105 104  47 - 38 - 6,1 - 4,5 - 9 - 18 - 8,5 - 35,5
L0314 Bolti 13-314 Dís 37 100 106 104 107  48 - 33 - 3,4 - 4 - 9 - 17,5 - 7,5 - 34
L0403 Nagli 14-403 Embla 27 104 93 99 102  41 - 28 - 3,1 - 3,5 - 8,5 - 17,5 - 7,5 - 33,5
L0410 Bolti 14-410 Gló 37 102 98 111 103  45 - 27 - 2,3 - 3 - 8,5 - 17 - 8 - 33,5
L0412 Kóngur 14-412 Móna 371 97 104 107 101  44 - 30 - 3,4 - 4 - 9 - 17 - 7,5 - 33,5
L0414 Kóngur 14-414 Líf 20 95 114 110 102  45 - 27 - 2,3 - 4 - 9 - 17 - 7,5 - 33,5
L0416 Nagli 14-416 Venus 20 107 92 98 95  43 - 33 - 2,6 - 4,5 - 9 - 18 - 7,5 - 34,5
L0503 Bolti 15-503 Nótt 10 104 103 106 106  48 - 33 - 2,3 - 5 - 9 - 18 - 8 - 35
L0506 Nagli 15-506 Skuld 10 104 98 102 98  38 - 29 - 2,1 - 4 - 8,5 - 17,5 - 8 - 34
L0507 Drangi 15-507 Móflekka 27 110 107 107 107  46 - 32 - 2,7 - 4,5 - 8 - 17 - 8 - 33
L0508 Nagli 15-508 Melodía 10 101 100 102 95  44 - 27 - 2,3 - 4 - 8,5 - 17 - 7,5 - 33
L0511 Nagli 15-511 Júnía 30 105 104 103 98  37 - 32 - 2,7 - 4,5 - 8,5 - 17 - 8 - 33,5
L0516 Drangi 15-516 Raketta 10 109 108 105 104  51 - 35 - 4 - 4,5 - 9 - 17,5 - 8 - 34,5
L0601 Kóngur 16-601 Sól 10 102 106 105 99  46 - 36 - 2,5 - 4,5 - 9 - 18,5 -8,5 36
L0603 Móri 16-603 Mjöll 10 110 106 104 109  45 - 35 - 3,8 - 5 - 9 - 18 - 8,5 - 35,5
L0607 Fannar 16-607 Ýr 10 101 102 102 107  46 - 33 - 3,4 - 4,5 - 9 - 17,5 - 8,5 - 35
L0612 Móri 16-612 Móra 40 113 101 109 109  42 - 32 - 1,7 - 4,5 - 8,5 - 17,5 - 8 - 34
L0619 Bolti 16-619 Gógó 10 98 106 112 106  45 - 32 - 4,- 8 - 4 - 9 - 17,5 - 7,5 - 34
L0712 Bolti 17-712 Móleit 37 104 98 104 105  44 - 35 - 5,7 - 4 - 9 - 17,5 - 7,5 - 34
L0715 Herodes 17-715 Sæla 57 95 106 115 102  47 - 33 - 2,3 - 4,5 - 9 - 17,5 - 7,5 - 34
L0716 Herodes 17-716 Móa 40 99 102 111 103  44 - 31 - 3,8 - 4 - 8,5 - 17 - 7,5 - 33
L206A Nagli 12-206 Zelda 20 102 99 105 100  46 - 30 - 3,3 - 4 - 9 - 17 - 8 - 34
L306A Nagli 13-306 Mylla 20 102 102 102 101  47 - 31 - 3,5 - 4,5 - 9 - 17,5 - 8 - 34,5
L310A Bolti 13-310 Jasmín 37 99 106 108 104  51 - 33 - 4 - 4 - 9 - 18 - 8 - 35
L314A Bolti 13-314 Dís 10 100 106 104 107  40 - 31 - 2,5 - 4 - 9 - 17 - 8 - 34
L501B Kóngur 15-505 Þoka 30 99 110 112 101  44 - 32 - 3,5 - 4,5 - 9 - 17,5 - 8 - 34,5
L603A Móri 16-603 Mjöll 10 110 106 104 109  40 - 31 - 2 4,- 5 - 9 - 17 - 8 - 34
L607A Fannar 16-607 Ýr 10 101 102 102 107  40 - 31 - 3 - 4 - 8,5 - 17 - 8 - 33,5
L712A Bolti 17-712 Móleit 10 104 98 104 105  51 - 38 - 4,5 - 4,5 - 9 - 18 - 8 - 35

Hrútlömb:
L010A Bolti 10-010 Þrenna 391 95 104 109 105  50-111-32-2,4-4-8-8,5-8,5-9-8,5-17-7,5-8-8,5 83,5
L601A Kóngur 16-601 Sól 10 102 106 105 99 51-110-33-2,1-4,5-8-9-9-9-8,5-18-8,5-8-8,5-86,5
L503A Bolti 15-503 Nótt 37 104 103 106 106 46-109-32-2,3-4,5-7,5-9-9-9-9-18-8-8-8,5-86
L412A Kóngur 14-412 Móna 37 97 104 107 101 50-112-29-3,3-4-8-8,5-9-8,5-9-17,5-7,5-8-8,5-84,5
L313A Bolti 13-313 Myrra 10 103 101 105 104 53-108-34-4-4,5-7,5-8,5-8,5-9-8,5-18-7,5-8-8,5-84
L301A Bergur 13-301 Saga 10 105 105 99 105 55-112-34-3,2-4,5-7-8,5-9-9-9-18,5-8-8-8,5-85,5
L303A Kóngur 13-303 Gyða 10 99 108 100 104 52-111-31-4-4-8-8,5-9-8,5-8,5-18-8,5-8-8,5-85,5
L0713 Móri 17-713 Mórún 40 111 105 110 107 54-112-33-2,7-3,5-8-8,5-9-9-8,5-17,5-7,5-8-8,5-84,5
L0615 Bolti 16-615 Gola 391 103 99 106 102 51-107-37-2,7-5-8-8,5-9-9,5-9-18-7,5-8-8,5-8605.09.2018 08:56

Haust 2018

Við elskum haustið, göngur næstu helgi og mikil tilhlökkun að fá allt féð heim. Var auðvitað smalað heim í lok ágúst og fórum með 57 lömb í sumarslátrun en slepptum öllu aftur upp í fjall þar sem við höfum ekki nægilega haustbeit til að hafa þetta svona lengi heima.
Vorum að girða í gær og hitti þá þessar flottu fjölskyldur.