Heimasíða Lindarbergs

30.08.2021 11:01

Íslandsmeistarar í 4. flokki, 8 manna bolta.Frábæru sumri að ljúka í fótboltanum hjá Rökkva, þeir voru efstir í sínum riðli og sigruðu svo úrslitakeppnina um helgina. Kepptu við ÍA/Skallarím, Grindavík og Tindastól og sigruðu 2 lið og gerðu 1 jafntefli og enduðu því sem ÍSLANDSMEISTARAR !!!!
Hér er allt um riðlakeppnina.