Heimasíða Lindarbergs

29.06.2020 21:43

Sólon Helgi skírður 28.06Sólon Helgi var skírður 28.06 í Hvammstangakirkju og héldum við smá veislu í safna
ðarheimilinu með okkar nánasta fólki. Guðmæður Sólons eru ofurkonurnar Eyrún og Elísa, okkar maður er ekki í slæmum málum hvað það varðar. 
Ekki veit ég hvar ég væri án tengdamæðra minna þegar kemur að veislum. Eydís tók fullt af myndum fyrir okkur og er albúm á síðunni með nokkrum af þeim. 
Rakel Gígja varð svo 16 ára 29. júní og fékk hún líka afmælisköku og söng í veislunni. Fleiri myndir hér: http://lindarberg.123.is/photoalbums/294016/