Heimasíða Lindarbergs

16.05.2020 15:41

Ronja seldRonja var seld hálf óvænt til Þýskalands á dögunum en það var nú alls ekki ætlunin að selja hana að svo stöddu. En alltaf þurfa bestu hrossin að fara og erfitt að sleppa tækifæri þegar sala er í boði. Hún er 10 vetra og búin að vera með okkur frá upphafi í Lindarbergi og er fyrsta hrossið okkar frá Lindarbergi. 
Krakkarnir hafa bæði keppt á henni á innanhúsmótum Þyts og síðan varð Rakel Gígja íslandsmeistari á henni í hindrunarstökki 2016 á Hólum. 
Myndir af drottningunni sem er ein af þeim sem gleymist aldrei, gæðingur með geðslag upp á 100.