Heimasíða Lindarbergs

11.02.2019 11:12

Fyrsta mótið í áhugamannadeildinni

Fór með Frosta frá Höfðabakka á fyrsta mótið í áhugamannadeildinni, okkur gekk nú betur á æfingum en á mótinu sjálfu en hann gerði allt, hefði mátt vera slakari. Hlutum 5,60 í einkunn. Liðið var aftur á móti samanlagt með mikið betri árangur núna en á fyrsta móti í fyrra. Erum í 8. sæti eftir fyrsta mótið með 82 stig. 

Hér fyrir neðan má sjá stöðuna í liðakeppninni eftir fyrsta mót:

Lið Stig Sæti
Stjörnublikk 129,5 1
Vagnar & Þjónusta 103,5 2
Barki 102 3
Hest.is 101 4
Heimahagi 98,5 5
Garðatorg eignamiðlun 93 6
Kæling 93 6
Sindrastaðir 82 8
Lið Snaps og Fiskars 71 9
Furuflís 54 10
Eldhestar 53,5 11
Tølthestar 52 12
Geirland-Varmaland 45,5 13
Landvit - Marwear 39 14
Penninn Eymundsson - Logoflex 32 15
Hraunhamar 26,5 16